Verðskrá

þjónustuverð

Almenn verðskrá

Öll verð eru án 24% vsk.
TímagjöldVerð (kr.)
Mygla og Rakatjón17.500,-
Skoðun (Hámark 2 tímar)53.500,-
Minnisblað20.000,-
Iðnaðarmenn12.500,-
Akstur210,- /km
TækjabúnaðurVerð (kr.)
Rakaskilja – Dagleiga3.600,-
Lofthreinsitæki – Dagleiga3.860,-
Hitamyndavél7.600,-
Sótthreinsun – VetnisperoxíðVerð (kr.)
Grunngjald65.000,-
Lítraverð14.000,-
Tímagjald17.500,-

Myglusýni

Öll sýni að undanskildum Mycometer sýnum eru send til greiningar hjá verkfræðistofu OBH í Danmörku.
Niðurstöður berast 7-10 dögum eftir sýnatöku.

Verð eru eingöngu fyrir sýni og greiningu, við bætist sýnatakan sjálf sem unnin er samkvæmt gjaldskrá.

SýnatakaVerð (kr.)
Ryksýni18.600,-
Efnissýni22.700,-
Teipsýni18.600,-
DNA sýni37.000,-
*Mycometer Surface (Strokupróf)18.600,-
*Mycometer Air (Loftgæðasýni)28.500,-
DHL Express16.975,-
DNA – Föstudags sendingar DHL 3.975,-
* MT Ísland er með vottun og hefur leyfi til að greina sýni frá Mycometer
Ef þú hefur áhuga á nánari upplýsingum

Hafðu samband